Aðventukvöld Friðrikskapellu

skrifaði|2016-12-14T13:32:35+00:0014. desember 2016|

Árlegt aðventukvöld Friðrikskapellu verður miðvikudaginn 14. desember kl. 20.00.  Hugvekja Sr. Valgeir Ástráðsson

Að venju munu Valskórinn, Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór KFUM syngja.  Allir hjartanlega velkomnir.

Friðrikskapella