Jólatónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, fimmtudaginn 15. desember kl. 20. Miðar fást hjá kórfélögum og við innganginn.

Stjórnandi kórsins er Laufey Geirlaugsdóttir og undirleikari er Ásta Haraldsdóttir. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet á tónleikunum.