Fréttir

Er hægt að útrýma fátækt?

Höfundur: |2017-01-30T14:51:05+00:0030. janúar 2017|

Yfirskrift AD KFUK fundarins á þriðjudagskvöldið 31. janúar er Er það virkilega satt?   Bjarni Karlsson prestur segir frá doktorsrannsókn sem hann vinnur að við HÍ á sviði siðfræði. Spurningin sem hann ber fram og svarar verður þessi: Er hægt [...]

AD KFUM

Höfundur: |2017-01-26T13:31:52+00:0026. janúar 2017|

Fimmtudaginn 28. janúar kl.20 verður að venju aðaldeildarfundur KFUM á Holtavegi 28. Efni fundarins er Guðsglíman í ljóðum Stefáns Harðar Grímssonar og Ísaks Harðarsonar og verður það í höndum Ingu Harðardóttur guðfræðings. Sigurbjörn Þorkelsson verður með orð og bæn og [...]

Í kyrrðinni

Höfundur: |2017-01-23T10:10:00+00:0020. janúar 2017|

Fundur verður í AD KFUK þriðjudaginn 24.janúar 2017 kl. 20. Yfirskrift fundarins er "Í kyrrðinni". Þær stöllur Anna Stefánsdóttir, Kristín Sverrisdóttir og Þórdís Klara Ágústdóttir segja frá kyrrðarstarfi í Skálholti. Stjórn fundarins annast Þórdís og Kristín verður með hugleiðingu. Þetta [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 10.-12. febrúar

Höfundur: |2017-01-16T15:38:31+00:0016. janúar 2017|

Enn á ný bjóða Skógarmenn KFUM uppá fjölskylduflokk í Vatnaskógi. Fjölskylduflokkur er frábært tækifæri að njóta þess að vera saman og efla fjölskyldutengslin í notalegu andrúmslofti. Í flokknum er boðið upp á frábært umhverfi, afslappaða og uppbyggilega dagskrá. Starfsmenn Vatnaskógar [...]

Sameiginlegur fundur AD KFUM og KFUK

Höfundur: |2017-01-16T14:07:39+00:0016. janúar 2017|

Fimmtudaginn 19. janúar næstkomandi verður sameiginlegur AD KFUM og KFUK fundur kl. 20 á Holtavegi 28. Þetta verður opinn félagsfundur með laganefnd félagsins. Umsjón með efni: Gísli Davíð Karlsson, Gunnar Þór Pétursson og Gyða Karlsdóttir Stjórnun: Tómas Torfason Hugleiðing: Auður [...]

Stefnumótunarfundir

Höfundur: |2017-01-06T13:37:12+00:006. janúar 2017|

Hvernig viljum við sjá fullorðinsstarf KFUM og KFUK árið 2027? Hvernig viljum við sjá æskulýðsstarf KFUM og KFUK árið 2027? Boðað er til opinna félagsfunda um 10-3-1 stefnumótun í fullorðinsstarfi KFUM og KFUK, þriðjudagskvöldið 10. janúar og  í æskulýðsstarfi KFUM [...]

Fara efst