Hvernig viljum við sjá fullorðinsstarf KFUM og KFUK árið 2027?

Hvernig viljum við sjá æskulýðsstarf KFUM og KFUK árið 2027?

Boðað er til opinna félagsfunda um 10-3-1 stefnumótun í fullorðinsstarfi KFUM og KFUK, þriðjudagskvöldið 10. janúar og  í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK miðvikudagskvöldið 11. janúar. Fundirnir hefst tímanlega kl. 20:00 og eru á Holtavegi 28.
Félagsfólk og velunnarar starfsins er hvatt til að mæta og taka þátt í að skapa framtíðarsýn KFUM og KFUK.
Kaffihlé og léttar veitingar.
Verið hjartanlega velkomin!