Sameiginlegur fundur AD KFUM og KFUK

skrifaði|2017-01-16T14:07:39+00:0016. janúar 2017|

Fimmtudaginn 19. janúar næstkomandi verður sameiginlegur AD KFUM og KFUK fundur kl. 20 á Holtavegi 28.
Þetta verður opinn félagsfundur með laganefnd félagsins.
Umsjón með efni: Gísli Davíð Karlsson, Gunnar Þór Pétursson og Gyða Karlsdóttir
Stjórnun: Tómas Torfason
Hugleiðing: Auður Pálsdóttir
Píanóleikur: Guðmundur Karl Einarsson

Verið velkomin