Kvennaflokkur í Vindáshlíð
25. - 27. ágúst er hin árlegi kvennaflokkur í Vindáshlíð. Yfirskrift helgarinnar er "Á hljóðu og kyrru kvöldi kemur í hugarþel mér". Allar komur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Skráning er í fullum gangi! Verð aðeins kr. 15.000 [...]