Fréttabréf KFUM og KFUK í janúar
Fréttabréf KFUM og KFUK í janúar 2018 er komið út.
Höfundur: Ritstjórn|2018-01-02T20:38:41+00:002. janúar 2018|
Fréttabréf KFUM og KFUK í janúar 2018 er komið út.
Höfundur: Bylgja Dís|2017-12-29T00:11:14+00:0020. desember 2017|
KFUM og KFUK stendur fyrir flugeldasölu á Holtavegi 28, dagana 28. – 31. desember, í kjallara í suðurenda hússins. Opnunartímar eru eftirfarandi: • Fimmtudaginn 28. desember kl. 18-22 • Föstudaginn 29. desember kl. 16-22 • Laugardaginn 30. desember kl. 12-22 [...]
Höfundur: Bylgja Dís|2017-12-14T12:29:51+00:0014. desember 2017|
Gleðifregn er yfirskrift jólatónleika Karlakórs KFUM sem verða fimmtudaginn 14. desember kl. 20 að Holtavegi 28. Stjórnandi er Laufey G. Geirlaugsdóttir, píanóleikari er Ásta Haraldsdóttir og Abigail Snook spilar á fiðlu. Miðar fást hjá kórfélugum og við innganginn og kosta 2500 [...]
Höfundur: Bylgja Dís|2017-12-05T14:09:46+00:005. desember 2017|
Næstkomandi laugardag, þann 9. desember, býður stjórn Vindáshlíðar í hlíðina á milli kl. 11-14. Þar verður hægt að höggva sér jólatré og fá heitt súkkulaði fyrir 5000 kr. Það er yndislegt að skreppa í hlíðina á þessum tíma og eiga [...]
Höfundur: Bylgja Dís|2017-12-05T09:21:07+00:005. desember 2017|
Árlegt aðventukvöld Friðrikskapellu verður miðvikudaginn 6. desember kl. 20.00. Vígslubiskup í Skáholti Kristján Valur Ingólfsson verður með hugvekju. Að venju munu Valskórinn, Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór KFUM syngja. Allir hjartanlega velkomnir. Friðrikskapella
Höfundur: Bylgja Dís|2017-12-01T17:37:36+00:001. desember 2017|
Aðventufundur KFUM og KFUK verður þriðjudaginn 5. desember kl. 20 að Holtavegi 28. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda. Karlakór KFUM og Kvennakór KFUK munu syngja hvorir fyrir sig og sameiginlega. Stjórnendur kóranna eru Laufey Geirlaugsdóttir og Keith Reed. En Keith [...]