Fréttir

Aðventukvöld í Friðrikskapellu

Höfundur: |2017-12-05T09:21:07+00:005. desember 2017|

Árlegt aðventukvöld Friðrikskapellu verður miðvikudaginn 6. desember kl. 20.00.  Vígslubiskup í Skáholti Kristján Valur Ingólfsson verður með hugvekju.  Að venju munu Valskórinn, Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór KFUM syngja.  Allir hjartanlega velkomnir.   Friðrikskapella

Jólaleg og notaleg stund í byrjun aðventu.

Höfundur: |2017-12-01T17:37:36+00:001. desember 2017|

Aðventufundur KFUM og KFUK verður þriðjudaginn 5. desember kl. 20 að Holtavegi 28. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda. Karlakór KFUM og Kvennakór KFUK munu syngja hvorir fyrir sig og sameiginlega. Stjórnendur kóranna eru Laufey Geirlaugsdóttir og Keith Reed. En Keith [...]

Sálmar og ljóð sr. Friðriks á AD KFUM fundi

Höfundur: |2017-11-27T11:23:02+00:0027. nóvember 2017|

Efni í umsjón sr. Valgeirs Ástráðssonar. Upphafsorð og bæn hefur Bjarni Gunnarsson. Henning Emil Magnússon flytur hugvekju og stjónun er í höndum Ólafs Sverrisson. Fundurinn fer fram 30. nóvember kl. 20 á Holtavegi 28. Allir karlar hjartanlega velkomnir.

Fall Berlínarmúrsins

Höfundur: |2017-11-23T09:03:39+00:0023. nóvember 2017|

AD KFUM Fimmtudagur 23. nóvember kl. 20 á Holtavegi Efni: Fall Berlínarmúrsins Erindi: Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi alþingismaður og utanríkisráðherra. Upphafsorð og bæn: Ingi Bogi Bogason Hugvekja: Hróbjartur Árnason Stjórnun: Árni Sigurðsson

Eftirvænting á aðventu

Höfundur: |2017-11-20T16:12:26+00:0018. nóvember 2017|

Á AD KFUK fundi, þriðjudaginn 21. nóvember, mun Petrína Mjöll Jóhannesdóttir mæta og vera með biblíulestur. Allar konur hjartanlega velkomnar á Holtaveg 28 kl. 17:00.

Fara efst