Jólatónleikar Karlakórs KFUM

skrifaði|2017-12-14T12:29:51+00:0014. desember 2017|

Gleðifregn er yfirskrift  jólatónleika Karlakórs KFUM sem verða fimmtudaginn 14. desember kl. 20 að Holtavegi 28. Stjórnandi er Laufey G. Geirlaugsdóttir, píanóleikari er Ásta Haraldsdóttir og Abigail Snook spilar á fiðlu. Miðar fást hjá kórfélugum og við innganginn og kosta 2500 kr. Allir eru hjartanlega velkomnir.