Fréttir

Leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK – Nýliðar og lengra komnir

Höfundur: |2018-09-20T17:12:27+00:0020. september 2018|

Leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK fyrir 15-17 ára byggist á tveimur sjálfstæðum helgarnámskeiðum á vetri. Á milli námskeiða fá þátttakendur verklega þjálfun á vettvangi starfsins. Næsta námskeið verður haldið í Vindáshlíð dagana 21.–23. september 2018. Á námskeiðinu er boðið upp á [...]

Leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-09-20T13:32:48+00:0020. september 2018|

Hópur efnilegra ungmenna mun fara í Vindáshlíð um helgina til að taka þátt í leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK fyrir 15-17 ára. Í ár verða tvö námskeið í boði, annars vegar Leiðtogaþjálfun I fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu [...]

GLS á Íslandi

Höfundur: |2018-09-12T14:23:53+00:0011. september 2018|

KFUM og KFUK mælir með og tekur þátt í GLS leiðtogaráðstefnunni sem fram fer í Háskólabíói, föstudaginn 2. og laugardaginn 3. nóvember 2018. Sjá nánar www.gls.is. Verð á ráðstefnuna er 15.500 kr.  KFUM og KFUK nýtir hópafslátt sem gerir 10.500 kr. [...]

Fara efst