Þessa vikuna hefur aldeilis verið mikið að gera á Holtaveginum. Skókassar fyrir verkefnið jól í skókassa hafa verið að streyma inn. Við minnum á að loka skiladagurinn er  laugardaginn 10. nóvember.  Þá verður tekið við kössum á Holtaveginum á milli 11:00-16:00. Einnig er hægt að koma með kassa í dag til kl. 17:00.

Hvetjum alla til að vera með í þessu fallega verkefni.