Karlakór KFUM heldur jólatónleika sína 12. desember í húsi KFUM og K við Holtaveg og hefjast þeir kl. 20. Miðar eru að þessu sinni seldir á heimasíðu KFUM; sjá:https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1331

Vinsamlegast hafið með prentaða kvittun á tónleikana. Einnig eru miðar seldir á skrifstofu félaganna og við innganginn fyrir tónleikana.