Fréttir

Herrakvöld Skógarmanna

Höfundur: |2018-10-23T11:32:30+00:0023. október 2018|

Herrakvöld Skógarmanna – til stuðnings Skálasjóði Vatnaskógar Verður haldið fimmtudaginn 1. nóv. kl. 19:00  á Holtavegi 28. Veislustjórar: Gunnar Hrafn Sveinsson og Hreinn Pálsson Ræðumaður kvöldsins: Örn Úlfar Sævarsson auglýsingamaður og fyrrum foringi í Vatnaskógi segir nokkur vel valin orð. [...]

Persónuverndarlög og KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-10-15T16:55:18+00:0015. október 2018|

Ný persónuverndarlög hafa áhrif á starf okkar í KFUM og KFUK. Til að geta brugðist rétt við höfum við fengið Áslaugu Björgvinsdóttur, félagskonu, lögfræðing og sérfræðing í persónuverndarlögunum til að koma til okkar og fræða okkur um málið. Fundurinn er [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK í október

Höfundur: |2018-10-15T16:50:37+00:0015. október 2018|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt vetrarstarf félagsins, deildarstarf fyrir börn og unglinga, dagskrá fyrir fullorðinsstarf og margt fleira.

AD KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-09-26T15:38:44+00:0026. september 2018|

Aðaldeild (AD) KFUM og KFUK halda vikulega fundi yfir vetrartímann oftast í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. AD KFUM fundirnir eru á fimmtudagskvöldum og hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram, fyrsti fundurinn verður á morgun [...]

Vindáshlíðardeildin

Höfundur: |2018-09-25T10:58:08+00:0025. september 2018|

Vindáshlíðardeildin er deild þar sem stelpur úr Vindáshlíð á aldrinum 13-16 ára geta komið og notið góðs félagsskapar. Við ætlum að hittast þrisvar á þessari önn. Fyrsti hittingur var sundferð. Næsti hittingur er gistinótt í Vindáshlíð helgina 19.-20. október. Síðan [...]

Fara efst