KFUM og KFUK messa í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 28. október
Sérstök KFUM og KFUK messa verður haldin sunnnudaginn 28. október nk. kl. 11 í Keflavíkurkirkju. Félagar og leiðtogar í KFUM og KFUK á Suðurnesjum taka virkan þátt í messunni. Þá mun Karlakór KFUM heiðrar okkur með nærveru sinni og söng [...]