Aðventufundur aðaldeilda KFUM og KFUK
Fimmtudaginn 6. desember verður sameiginlegur aðventufundur AD KFUM og KFUK kl. 20:00 á Holtavegi. Fjölbreytt dagskrá: Sr. Karen Lind Ólafsdóttir hefur upphafsorð og bæn. Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, rifjar upp jólaminningu frá Eþíópíu. Sálmavinafélagið, Bjarni Gunnarsson, Rúna Þráinsdóttir og [...]