Fréttir

Aðventufundur aðaldeilda KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-12-05T13:46:54+00:004. desember 2018|

Fimmtudaginn 6. desember verður sameiginlegur aðventufundur AD KFUM og  KFUK  kl. 20:00 á Holtavegi. Fjölbreytt dagskrá: Sr. Karen Lind Ólafsdóttir hefur upphafsorð og bæn. Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, rifjar upp jólaminningu frá Eþíópíu. Sálmavinafélagið, Bjarni Gunnarsson, Rúna Þráinsdóttir og [...]

Jólatónleikar karlakórsins 12. desember

Höfundur: |2018-12-20T19:48:41+00:0028. nóvember 2018|

Karlakór KFUM heldur jólatónleika sína 12. desember í húsi KFUM og K við Holtaveg og hefjast þeir kl. 20. Miðar eru að þessu sinni seldir á heimasíðu KFUM; sjá:https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1331 Vinsamlegast hafið með prentaða kvittun á tónleikana. Einnig eru miðar seldir á [...]

Fara efst