Fréttabréf KFUM og KFUK

skrifaði|2019-01-14T15:54:13+00:0014. janúar 2019|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt vetrarstarf félagsins, deildarstarf fyrir börn og unglinga, dagskrá fyrir fullorðinsstarf og margt fleira.