Dómur Salómons
1Kon 3.16-28 Einu sinni komu tvær portkonur og gengu fyrir [Salómon] konung. Önnur þeirra sagði: „Með leyfi, herra minn. Þessi kona og ég búum í sama húsi og ég fæddi þar barn í viðurvist hennar. Á þriðja degi frá því [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:59:19+00:00Efnisorð: 1Kon3.16-28, elska, rangt, rétt, réttlæti, umhyggja, viska|
1Kon 3.16-28 Einu sinni komu tvær portkonur og gengu fyrir [Salómon] konung. Önnur þeirra sagði: „Með leyfi, herra minn. Þessi kona og ég búum í sama húsi og ég fæddi þar barn í viðurvist hennar. Á þriðja degi frá því [...]
Jóhann Þorsteinsson2020-03-12T22:33:00+00:00Efnisorð: bæn, frelsari, jesús, Lk9.18-20|
Ein er sú spurning sem við öll stöndum frammi fyrir en það er spurningin um hver Jesús er. Það er stundum feimnismál að viðurkenna skoðun sína á því hvern maður telur Jesú vera. Spurningin er ekki ný og í Lúkasarguðspjalli [...]
Ritstjórn2013-08-21T11:14:52+00:00Efnisorð: KFUM og KFUK, Sr. Friðrik, Upphaf KFUM og KFUK|
Fræðslunni fylgir glærusýning með myndum (Sr.Friðrik Friðriksson-powerpoint skjal) Hugleiðing: Sr. Friðrik Friðriksson (PPT: glæra 1) fæddist þann 25. maí árið 1868 að Hálsi í Svarfaðardal (PPT: glæra 2), en Svarfaðardalur gengur út frá Eyjafirði á Norðurlandi (og er því nálægt [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:33:15+00:00Efnisorð: áhyggjur, erfiði, hamingja, Kól3.17, laun, sjálfbærni|
Frásögnin hér fyrir neðan kemur úr bókinni “More Hot Illustrations for Youth Talks” sem kom út hjá Youth Specialties, Inc. 1995. Þýðinguna gerði Jón Ómar Gunnarsson. Veiðmaður sat í hægindum sínum á fallegri strönd, hann hafði kastaði línu út og [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:13:09+00:00Efnisorð: bæn, bænasvar, Fil4.6, flóð, hvergiland, traust|
Einhverju sinni kom mikið flóð í Hvergilandi. Einn íbúi landsins taldi sig mjög trúaðan og góðan mann. Þegar vatnið byrjaði að leka inn á stofugólfið kraup hann niður og bað Guð um að bjarga sér. […]
Ritstjórn2012-06-07T12:09:32+00:00Efnisorð: bæn, elska, faðir, faðir-vor, nafn-Guðs, Slm139, vernd|
„Hvernig á ég að tala við Guð“ spurði einn lærisveina Jesú. Hann vildi vita hvernig væri rétt að ávarpa Guð. Hér á haustmisseri verður fjallað um svar Jesú og um bænina Faðir vor. En þegar lærisveinarnir vildu læra að biðja, [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:02:30+00:00Efnisorð: Guðsvilji, helgi, helgidómur, Lk19.45-48, misnotkun, vanhelgun, virðing|
Þá gekk [Jesús] inn í helgidóminn og tók að reka út þá er voru að selja og mælti við þá: ,,Ritað er: Hús mitt á að vera bænahús, en þér hafið gjört það að ræningjabæli.” Daglega var hann að kenna [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:17:51+00:00Efnisorð: ábyrgð, áhætta, elska, Guðsríki, Guðsvilji, Mk12.41-44, réttlæti, ríkidæmi, traust|
Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. Þá kom ekkja ein fátæk og lét þar tvo smápeninga, eins eyris virði. Og hann kallaði til sín lærisveina sína og sagði við [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:15:31+00:00Efnisorð: góðverk, Guðsorð, Guðsríki, Guðsvilji, Lk8.4-15|
Þegar sáðmaðurinn í sögunni (Lk 8.4-15) fór út að sá, þá ákvað hann að dreifa sæði sínu sem víðast. Hann tók ekki ákvörðun að einbeita sér að einhverju ákveðnu einu svæði sem líklegast var að myndi hafa góða svörun. Nei, [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:06:12+00:00Efnisorð: einmanaleiki, elska, Guðsríki, Heb13.5, sporin-í-sandinum, traust|
Mann nokkurn dreymdi draum. Hann dreymdi að lífi hans væri lokið og hann sá það fyrir sér sem gönguferð með Jesú eftir sendinni strönd. Þegar hann virti líf sitt fyrir sér sá hann fótspor tveggja manna – Jesú og sín [...]