Jesús tólf ára

2020-03-20T10:47:13+00:00Efnisorð: , , , , , , |

Lúk 12.41-52 Foreldrar Jesú ferðuðust ár hvert til Jerúsalem á páskahátíðinni. Þegar hann var tólf ára fóru þau upp þangað eins og þau voru vön og tóku Jesú með sér. Þau voru þar út hátíðisdagana. En þegar þau sneru heimleiðis [...]

Fæðing Móse

2020-03-20T10:44:17+00:00Efnisorð: , , , , , |

2Mós 1.22-2.10 En faraó gaf allri þjóð sinni fyrirmæli og sagði: „Öllum drengjum, sem fæðast meðal Hebrea, skuluð þið kasta í fljótið en öllum stúlkum megið þið gefa líf.“ Maður nokkur af ætt Leví fór og tók sér eiginkonu af [...]

Lydía

2020-03-20T10:40:23+00:00Efnisorð: , , , , , , |

Post 16.11-15 Nú lögðum við út frá Tróas, sigldum beint til Samóþrake en daginn eftir til Neapólis og þaðan til Filippí. Hún er helsta borg í þessum hluta Makedóníu, rómversk nýlenda. Í þeirri borg dvöldumst við nokkra daga. Hvíldardaginn gengum [...]

Við Fögrudyr

2020-03-20T10:35:21+00:00Efnisorð: , , , , , |

Post 3.1-10 Pétur og Jóhannes gengu upp í helgidóminn til síðdegisbæna. Þá var þangað borinn maður, lami frá móðurlífi, er dag hvern var settur við þær dyr helgidómsins sem nefndar eru Fögrudyr til að beiðast ölmusu af þeim er inn [...]

Hvítasunnudagur

2020-03-20T10:31:30+00:00Efnisorð: , , , , |

Post 2.1-13 Þá er upp var runninn hvítasunnudagur voru allir saman komnir á einum stað. Varð þá skyndilega gnýr af himni, eins og óveður væri að skella á, og fyllti allt húsið þar sem þeir voru. Þeim birtust tungur, eins [...]

Fara efst