Jesús í musterinu – Ræningjabæli
Þá gekk [Jesús] inn í helgidóminn og tók að reka út þá er voru að selja og mælti við þá: ,,Ritað er: Hús mitt á að vera bænahús, en þér hafið gjört það að ræningjabæli.” Daglega var hann að kenna [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:02:30+00:00Efnisorð: Guðsvilji, helgi, helgidómur, Lk19.45-48, misnotkun, vanhelgun, virðing|
Þá gekk [Jesús] inn í helgidóminn og tók að reka út þá er voru að selja og mælti við þá: ,,Ritað er: Hús mitt á að vera bænahús, en þér hafið gjört það að ræningjabæli.” Daglega var hann að kenna [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:17:51+00:00Efnisorð: ábyrgð, áhætta, elska, Guðsríki, Guðsvilji, Mk12.41-44, réttlæti, ríkidæmi, traust|
Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. Þá kom ekkja ein fátæk og lét þar tvo smápeninga, eins eyris virði. Og hann kallaði til sín lærisveina sína og sagði við [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:15:31+00:00Efnisorð: góðverk, Guðsorð, Guðsríki, Guðsvilji, Lk8.4-15|
Þegar sáðmaðurinn í sögunni (Lk 8.4-15) fór út að sá, þá ákvað hann að dreifa sæði sínu sem víðast. Hann tók ekki ákvörðun að einbeita sér að einhverju ákveðnu einu svæði sem líklegast var að myndi hafa góða svörun. Nei, [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:13:43+00:00Efnisorð: ábyrgð, elska, Guðsvilji, hjálparstarf, skortur, vinátta|
Hér fyrir neðan getur þú skrifað nokkrar setningar um hver vilji Guðs er í okkar lífi. […]
Ritstjórn2012-06-06T16:12:12+00:00Efnisorð: ábyrgð, föt, hjálparstarf, húsnæði, matur, skortur, þarfir|
Flestir sem ég þekki hafa: […]
Ritstjórn2012-06-06T16:09:03+00:00Efnisorð: ábyrgð, forgangsröðun, hjálparstarf, peningar, vinátta|
Ef við höfum 1.000.000 króna og eigum að nota þá fjárhæð til að kaupa nokkra mikilvæga þætti í lífi okkar, hversu miklu viljum við eyða. Óheimilt er að nota meira en 250.000 krónur í einstaka liði. Við göngum út frá [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:06:12+00:00Efnisorð: einmanaleiki, elska, Guðsríki, Heb13.5, sporin-í-sandinum, traust|
Mann nokkurn dreymdi draum. Hann dreymdi að lífi hans væri lokið og hann sá það fyrir sér sem gönguferð með Jesú eftir sendinni strönd. Þegar hann virti líf sitt fyrir sér sá hann fótspor tveggja manna – Jesú og sín [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:04:18+00:00Efnisorð: hræðsla, illska, ljós, ljós-heimsins, traust|
http://www.youtube.com/watch?v=UGXB8jGBmp4 Það má notast við Draugalagið úr Latabæ fyrir yngri hópa. Í texta þess er bent á að þegar ljósið kviknar þá gufar allt þetta hræðilega upp. Þegar ljósið lýsir þá breytist skrímslið sem við töldum okkur sjá, í Magga [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:02:29+00:00Efnisorð: 1M1.1-31, illska, sköpun, þakkir|
„Í upphafi skapaði Guð himinn og jörð.“ Þannig byrjar Biblían. Bókin sem segir okkur frá því hver Guð er, hvað Jesús gerði. Mörgum finnst erfitt að skilja að Guð hafi skapað allt, líka hið illa. Öðrum finnst erfitt að skilja og [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:59:20+00:00Efnisorð: egg, illska, óréttlæti, páskar, réttlæti, tóm-gröf, upprisa|
Jonni fæddist mikið hreyfihamlaður og heilastarfsemin var mjög skert. Þegar hann var tólf ára var hann enn í 2. bekk. Það leit út eins og það væri ómögulegt fyrir hann að læra. Í tímum missti hann stundum stjórn á hreyfingum [...]