4.flokkur – Ölver 2.dagur miðvikudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0029. júní 2012|

Stelpurnar voru vaktar klukkan hálf níu og borðuðu þær morgunmat klukkan níu. Síðan var fánahylling og biblíulestur í umsjá forstöðukonu.  Í dag var boðið upp á skemmtilega dagskrá, hárgreiðslukeppni, brennókeppni og íþróttakeppni svo að yfir Ölveri sveif  mikill keppnisandi i [...]

4.flokkur – 1.dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0026. júní 2012|

46 flottar stelpur mættu í Ölver í dag í yndislegu veðri. Þetta er hress og skemmtilegur hópur, stelpurnar alveg til fyrirmyndar og margar eru að koma í Ölver í fyrsta sinn. Við kynntum fyrir þeim staðinn, gengum um svæðið og [...]

Undirritun samnings í Kaldárseli

Höfundur: |2012-07-11T19:23:50+00:0025. júní 2012|

Síðastliðinn föstudag þann 22. júní skrifuðu Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Hreiðar Örn Zoega Stefánsson formaður Kaldársels undir samning um afnot Hafnarfjarðarbæjar af húsnæði félaganna í Kaldárseli fram á sumar 2013. […]

Hólavatn – 15 pennar óseldir af 48

Höfundur: |2012-06-20T11:46:30+00:0020. júní 2012|

Þegar hafist var handa við nýbyggingu á Hólavatni ákvað stjórn sumarbúðanna að láta gera fallega penna í öskju sem merktir yrðu með ártali. Á öskjunni er áletrun sem segir „Sumarbúðirnar Hólavatni – með þökk fyrir veittan stuðning“ og á hverjum [...]

Fara efst