7. flokkur – Ölver: 1. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0018. júlí 2012|

Fyrsti dagurinn í Ölveri gekk ljómandi vel.  Við byrjuðum á að koma okkur fyrir í herbergjunum og síðan fengu þær súpu og brauð í hádegismat. Eftir matinn var farið í könnunarleiðangur um svæðið og farið í leiki, þar á meðal [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 13. til 15. júlí

Höfundur: |2012-07-12T10:03:30+00:0012. júlí 2012|

Fjölskylduflokkur að sumri verður  í Vatnaskógi dagana 13. til 15. júlí n.k. Í fjölskylduflokkum er mikil áhersla lögð á notalegt andrúmsloft. Þar gefst fjölskyldunni tækifæri til að eiga góðan tíma saman í fallegu og afslöppuðu umhverfi. Engar áhyggjur af matseld [...]

4.flokkur – Ölver: 4.dagur 29.júní 2012

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0029. júní 2012|

Í dag var yndislegt veður hér hjá okkur í Ölveri. Eftir morgunmat var haldið áfram með brennókeppni flokksins og fer stelpunum mikið fram með hverjum deginum. Eftir hádegismat var haldin hæfileikakeppni og það var alveg ótrúlegt hvað stelpurnar voru duglegar. [...]

4.flokkur – Ölver – 3.dagur fimmtudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0029. júní 2012|

Eftir morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur fóru stelpurnar í brennó. Í hádegismat var boðið upp á lasagne með grænmeti og heitum brauðbollum. Eftir hádegismatinn var farið niður að á og þar fengu stelpurnar að vaða í ánni. Sumar létu sig hafa [...]

Fara efst