Óskilamunir frá leikjanámskeiðum KFUM og KFUK í Hjallakirkju í Kópavogi í sumar hafa nú borist í hús KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík.

Velkomið er að vitja óskilamunanna alla virka daga milli kl. 9 og 17.

Með sumarkveðju,
Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar KFUM og KFUK