Vel heppnaðir Sæludagar í Vatnaskógi að baki

Höfundur: |2012-08-16T09:47:51+00:007. ágúst 2012|

Fjölskylduhátíðin Sæludagar var haldin í Vatnaskógi á vegum Skógarmanna KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi nú um nýliðna verslunarmannahelgi. Hátíðin gekk vel fyrir sig og góð stemmning ríkti, og skartaði Vatnaskógur sínu fegursta í veðurblíðunni sem lék við gesti. [...]

Starfsmaður óskast í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Íslandi

Höfundur: |2012-07-30T11:05:00+00:0027. júlí 2012|

KFUM og KFUK á Íslandi óskar eftir að ráða framtíðarstarfsmann í fullt starf við skrifstofu – og afgreiðslustarf. Vinnutími er frá 9-17 alla virka daga. Helstu verkefni: Almenn afgreiðsla Símsvörun Umsjón með heimasíðu félagsins Umsjón með fréttabréfi félagsins Þjónusta við félagsfólk [...]

7. flokkur – Ölver: Fréttir

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0022. júlí 2012|

Gærdagurinn 20.júlí hófst á hefðbundin hátt með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Þá var farið í úrslitakeppni í brennó og í ljós kom hverjir keppa við foringjana í dag, veisludag. Í hádegismat var hakk og spagetti og farið var í langa [...]

7.flokkur – Ölver: 3. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0019. júlí 2012|

Dagurinn í dag er búin að vera alveg frábær hjá okkur hér í Ölveri. Þessar stelpur eru allar til fyrirmyndar, duglegar, skemmtilegar og yndislegar í alla staði. Morguninn var hefðbundinn og hófst með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Eftir brennó fengu [...]

7. flokkur – Ölver: 2.dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0018. júlí 2012|

Annar dagurinn hefur gengið vel hjá okkur í Ölveri. Það rigndi smá en við gleðjumst með gróðrinum. Í morgunn fóru þær á fyrsta Biblíulesturinn, þar heyrðu þær sögu sem verður framhaldssagan okkar í vikunni og lærðu um gleðina og það [...]

Fara efst