Heilsudagar karla 2012
Helgina 7. -9. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. En Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. […]
Höfundur: |2012-09-05T10:57:24+00:003. september 2012|
Helgina 7. -9. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. En Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. […]
Höfundur: Jóhann Þorsteinsson|2012-09-03T16:51:41+00:003. september 2012|
Lát engan líta smáum augum á æsku þína en ver fyrirmynd trúaðra í orði og hegðun, í kærleika, trú og hreinlífi. (1. Tím. 4:12) Dagana 14.-16. september verður námskeiðið Ungt fólk, trú og lýðræði haldið í Glerárkirkju á Akureyri og á [...]
Höfundur: Soffía|2012-09-09T12:16:58+00:0030. ágúst 2012|
Kvennaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð helgina 31. ágúst – 2. september. Yfirskrift helgarinnar er „Kraftur kvenna“. Allar konur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Skráning er í fullum gangi í síma 588-8899 og á skrifstofa@kfum.is og hér á heimasíðunni! [...]
Höfundur: Soffía|2012-08-29T10:36:34+00:0029. ágúst 2012|
Næstu helgi, 31. ágúst – 2.september, fer fram sá síðari af tveimur feðgaflokkum í Vatnaskógi nú síðsumars. Allir feður, synir og afar á aldrinum 7-99 ára eru velkomnir í feðgaflokk, en þar er boðið upp á skemmtilega dagskrá þar sem [...]
Höfundur: Soffía|2012-08-28T13:55:35+00:0028. ágúst 2012|
Mikið magn óskilamuna frá sumarstarfi sumarbúða og leikjanámskeiða KFUM og KFUK er til staðar í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Óskilamunirnir eru af ýmsum stærðum og gerðum, og eru úr Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri, Kaldárseli auk leikjanámskeiða sumarsins [...]
Höfundur: Soffía|2012-09-09T12:15:45+00:0024. ágúst 2012|
Í dag, föstudaginn 24. ágúst hefst fyrri Feðgaflokkur ársins í Vatnaskógi og stendur til sunnudagsins 26. ágúst. Frábær dagskrá í fögru umhverfi Vatnaskógar verður í boði fyrir alla feðga á aldrinum 7-99 ára. […]