118 ára afmæli
2. janúar 1899 stofnaði Sr. Friðrik Friðriksson KFUM á Íslandi. Upphaflega var KFUM stofnað í London árið 1844 af George Williams og í dag er KFUM eitt af elstu og útbreiddustu kristilegu æskulýðshreyfingum í heiminum. Markmið KFUM og KFUK er [...]