Vortónleikar Karlakórs KFUM
Næsta sunnudag, 14. maí kl. 16, heldur Karlakór KFUM vortónleika sína í Skálholtskirkju. Yfirskrift tónleikanna er Heyr, himna smiður sem er tilvitun í sálm eftir Kolbein Tumason. Sálmurinn er elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og gjarnan sunginn við lag Þorkels Sigurbjörnssonar. [...]