Norrænt æskulýðsmót í Vestmannaeyjum

Höfundur: |2017-07-10T18:38:33+00:0010. júlí 2017|

Dagana 13.-18. júlí fer fram norrænt æskulýðsmót í Vestmannaeyjum sem ber yfirskriftina Feel the nature. Mótið er samstarfsverkefni KFUM og KFUK á Norðurlöndunum, auk Færeyja en sambærileg mót hafa verið haldin á tveggja til þriggja ára fresti um langa tíð [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK í maí

Höfundur: |2017-05-22T21:04:05+00:0022. maí 2017|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu má finna fréttir af skráningu í sumarbúðirnar, gleðifréttir úr æskulýðsstarfi að vetri og umfjöllun um aðalfund félagsins í apríl, svo fátt eitt sé nefnt.

Sr. Friðrikshlaupið

Höfundur: |2017-05-22T13:28:08+00:0022. maí 2017|

Sr. Friðrikshlaupið verður nú haldið í fjórða sinn, fimmtudaginn 25. maí kl. 11:00, á fæðingardegi Sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi. Vegalengd Boðið er upp á 5 km hlaup í Laugardalnum en hlaupið byrjar og endar við [...]

Verndum þau

Höfundur: |2017-05-22T13:16:47+00:0022. maí 2017|

Næsta Verndum þau námskeið verður haldið á miðvikudaginn 24. maí kl 17:00 á Holtavegi 28. Námskeiðið er byggt á efni bókarinnar Verndum þau og fjallar um hvernig bregðast á við ef grunur um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og unglingum liggur fyrir. [...]

Fara efst