Deildarstarf KFUM og KFUK í fullum gangi
Nú er deildarstarf KFUM og KFUK komið í fullan gang á þessum vetri. Í hverri viku undirbúa tæplega 100 leiðtogar vandaða dagskrá fyrir börn og unglinga í rúmlega 30 deildum eða hópum víðs vegar um landið. Eins og jafnan eru [...]