Á næsta AD KFUK fundi mun Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir koma í heimsókn og tala útfrá yfirskriftinni Varðveit hjarta þitt öllu fremur því þar eru uppsprettur lífsins (Orðskviðirnir 4:23). Allar konur eru hjartanlega velkomnar á Holtaveg 28 og eiga gott samfélag saman.