Fótboltamót Yngri deilda KFUM og KFUK
Nú er loksins komið að því! Fótboltamót YD KFUM og KFUK er á sunnudaginn. Stelpurnar byrja á því að keppa frá klukkan 13:00 til 14:15 og síðan keppa strákarnir frá klukkan 14:30 til klukkan 16:00. Mótið fer fram í íþróttahúsi [...]