Kaupstefna leiðtoga

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0027. nóvember 2009|

Kaupstefna leiðtoga var síðasta mánudag, þá var öllum leiðtogum í æskulýðsstarfinu boðið á fund þar sem fræðsluefni vorannar var lauslega kynnt, varið var yfir mikilvægar dagsetningar í starfinu og leiðtogar aðstoðaðir við að gera dagskrá. Í upphafi fundar var nærst [...]

KFUM, Valur, Haukar og RÚV

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0027. nóvember 2009|

Á sunnudaginn kemur mun birtast á RÚV viðtal við Þórarinn Björnsson varðandi tengingu KFUM og KFUK við fótboltafélögin Hauka og Val. En einsog mörgum er kunnugt Stofnaði sr. Friðrik þessi fótbolta félög. Viðtalið birtist á RÚV milli handboltaleikjanna tveggja. Fyrri [...]

„Jólagjöfin í ár er jákvæð upplifun.“

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0026. nóvember 2009|

Samkvæmt frétt frá Rannsóknasetri verslunarinnar á mbl. is í dag, mun jólagjöfin í ár vera "jákvæð upplifun." Þetta er niðurstaða dómnefndar sem hafði fengið hátt á annað hundrað tillögur að "jólagjöfinni í ár." "Þessi gjöf er talin falla að þeim [...]

Basar KFUK í 100 ár

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0026. nóvember 2009|

Á boðstólnum verða heimagerðir hlutir, jólaskraut, dúkar, leikföng, fatnaður. Fylgihlutahornið verður á sínum stað og að sjálfsögðu heimabaksturinn, en KFUK konur eru þekktar fyrir gómsætar jólasmákökur, bollur og tertur. Tekið er við gjöfum á basarinn í húsi KFUM og KFUK [...]

Frábært þátttaka á stefnumóti ungs fólks og stjórnmálamanna

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0025. nóvember 2009|

Á mánudag var haldið stefnumót ungs fólks og stjórnmálamanna á Hótel Borg. Á stefnumótinu voru rúmlega 60 manns frá 12 æskulýðsfélögum. Menntamálaráðherra, Félagsmálaráðherra, Heilbrigðisráðherra og Samgöngu- og sveitastjórnaráðherra mættu til stefnumótsins ásamt sjö þingmönnum frá Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Framsóknarflokki. Á [...]

Stefnumót ungs fólks og stjórnmálamanna

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0020. nóvember 2009|

Niðurstöður rannsókna erlendis frá sýna að þegar efnahagsþrengingar ganga yfir er aldurshópurinn 16-25 ára í hvað mestri hættu. Ef ekkert er að gert til að tryggja þátttöku þessa aldurshóps í samfélaginu er hætta á að þessi kynslóð týnist í framtíðinni. [...]

Fara efst