Kaupstefna leiðtoga var síðasta mánudag, þá var öllum leiðtogum í æskulýðsstarfinu boðið á fund þar sem fræðsluefni vorannar var lauslega kynnt, varið var yfir mikilvægar dagsetningar í starfinu og leiðtogar aðstoðaðir við að gera dagskrá. Í upphafi fundar var nærst á sál og líkama eftir fundinn. Nú fer að líða að jólafögnuði leiðtoga sem er 11. desember klukkan 20:00. Jólafögnuðurinn verður með aðeins öðru sniði þetta árið en oft áður. Alltaf er gaman að breyta til í stað þess að spóla alltaf í sama farinu.
Mikilvægar dagsetningar í æskulýðsstarfinu.
5. Janúar Síðasti skiladagur Dagskrá til að setja á netið
11. janúar Deildarstarf hefst
29. janúar Leiðtogahelgi í Vindáshlíð
6. febrúar Leiðtoganámskeið í Hafnarfirði
14. febrúar Brennómót YD
16. febrúar Hátíðar og inntökufundur KFUM og KFUK
26-28. febrúar Landsmót UD í umsjón Arnar Ragnarssonar og Hákons Jónssonar
1.mars síðasti skráningadagur í YD mótið (Vatnaskógi-Vindáshlíð-Ölveri)
13.,14.,15. mars YD mót (Vatnaskógi-Vindáshlíð-Ölveri)
20. mars Vorhátíð KFUM og KFUK, fyrsti skráningadagur í sumarbúðirnar-netskráningin opnar
17. apríl Landsfundur KFUM og KFUK á Íslandi