Á sunnudaginn kemur mun birtast á RÚV viðtal við Þórarinn Björnsson varðandi tengingu KFUM og KFUK við fótboltafélögin Hauka og Val. En einsog mörgum er kunnugt Stofnaði sr. Friðrik þessi fótbolta félög. Viðtalið birtist á RÚV milli handboltaleikjanna tveggja. Fyrri leikurinn hefst klukkan 13:50 og er það Valur – Stjarnan og seinni leikurinn hefst 16:00 og þá eru það KFUM liðin sem keppa Valur – Haukar.