Haítískipið
Söfnun fyrir Haítískipið hefur vart farið framhjá neinum. Það er Lárus Páll Birgisson sem stendur á bak við verkefnið ásamt stórum hópi sjálfboðaliða. Verkefnið gengur út á að safna teppum, tjöldum, mat og öðru sem að gagni getur komið á [...]