Haítískipið

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:0021. janúar 2010|

Söfnun fyrir Haítískipið hefur vart farið framhjá neinum. Það er Lárus Páll Birgisson sem stendur á bak við verkefnið ásamt stórum hópi sjálfboðaliða. Verkefnið gengur út á að safna teppum, tjöldum, mat og öðru sem að gagni getur komið á [...]

KFUM og KFUK síðan hefur legið niðri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:0021. janúar 2010|

KFUM og KFUK biðjast afsökunar á því að heimasíðan hefur legið niðri síðan á þriðjudaginn 19. janúar. Ástæðan fyrir biluninni er ekki ljós. Verið er að vinna að því að koma síðunni í lag og fá alla hluta hennar til [...]

Æskulýðsstarfið fer vel af stað!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:0014. janúar 2010|

25 stelpur mættu í KFUK í Guðríðarkirkju í gær. 22 krakkar mættu í Grensáskirkju í gær og svona mætti telja áfram. Starfið hjá okkur fer sívaxandi og það er yndislegt að sjá hress og brosandi börn yfirgefa deildarfund og fara [...]

Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð 26.-28. febrúar!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:0012. janúar 2010|

Fjölskylduflokkur verður haldinn í Vindáshlíð 26.-28. febrúar næstkomandi. Kærkomið fyrir allar fjölskyldugerðir að hafa það huggulegt í Vindáshlíð með sinni fjölskyldu og láta stjana við sig í mat og drykk. Hagstætt verð! Dagskrá fjölskylduflokks er eftirfarandi: Föstudagur 26. febrúar 19:00 [...]

Æskulýðsstarf á vorönn hefst í dag!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:0011. janúar 2010|

Í dag byrjar æskulýðsstarfið aftur eftir gott jólafrí. Dagskrár deildanna eru bráðskemmtilegar og þar er að finna ýmislegt spennandi. Á vorönninni verða nokkrir sameiginlegir viðburðir s.s. brennómót, landsmót unglingadeilda og vorferðir yngri deilda sem ávallt er beðið með talsverðri eftirvæntingu. [...]

Kompás – mannréttindafræðsla í æskulýðsstarfi

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:004. janúar 2010|

Hefur þú áhuga á fræðslu um mannréttindi? Vilt þú kynnast fjölbreyttum og skapandi leiðum fyrir ungt fólk sem nýtast jafnt innan skóla sem á vettvangi frjálsra félagasamtaka og æskulýðsstarfs? Þá er Kompás bókin sem þú ættir að kynnast. Eftirfarandi námskeið [...]

Fara efst