KFUM og KFUK biðjast afsökunar á því að heimasíðan hefur legið niðri síðan á þriðjudaginn 19. janúar. Ástæðan fyrir biluninni er ekki ljós. Verið er að vinna að því að koma síðunni í lag og fá alla hluta hennar til að virka eðlilega, það ætti að takast fljótlega.