Brennómót YD
Brennómót yngrideilda var haldið í íþróttahúsi Seljaskóla í gær sunnudag. Mótið gekk með eindæmum vel. Alls voru 5 lið sem keptu, KFUM í Reykjanesbæ, KFUK í Reykjanesbæ, Grensáskirkja, Grensás/Lindakirkja og Digraneskirkja. Í upphafi voru reglurnar kyntar og allir spiluðu einn [...]