Vindáshlíð, 1 flokkur, dagur 5

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:009. júní 2010|

Í gær var okkur aftur gefið yndislegt veður hér í Vindáshlíð. Í biblíulestrinum lærðu stelpurnar hvernig er hægt að leita til Guðs þegar lífið kastar til okkar allskonar aðstæðum og hvernig Biblían hefur öll svör. Svo fengu stelpurnar tækifæri á [...]

1. flokkur, 4 dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:008. júní 2010|

Gærdagurinn var alveg ótrúlega viðburðríkur dagur hér í Hlíðini fríðu. Fyrir hádegi lærðu stelpurnar um sköpunina og þær prufuðu að búa til mann, konu eða dýr úr steinum og fengu á tilfinninguna hvernig Guð hafði gaman að því að búa [...]

Myndir úr Listaflokki

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:008. júní 2010|

Nú höfum við náð að laga tæknina og hér koma inn myndir frá deginum í dag og gærdeginum. Ný frétt kemur svo inn seinna í kvöld. Kær kveðja úr Ölveri Kristbjörg Heiðrún

Dagur 2 í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:008. júní 2010|

Þá er dagur tvö hjá okkur í Kaldárseli að kveldi kominn. Þetta var viðburðaríkur dagur þar sem allir skemmtu sér vel. Í morgun bjuggu allir drengirnir sér til spæjarabók sem notuð var í til að rannsaka náttúruna. Kassabílarnir hafa verið [...]

Vindáshlíð dagur 3

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:007. júní 2010|

Sunnudagur til sælu... Í gær fór hluti af deginum í að undirbúa guðsþjónustu sem stelpurnur sáu um sjálfar. Það voru ýmsir hópar í boði t.d. sönghópur, leikhópur og skreytingahópur. Eftir að hafa fengið reyktan fisk í hádeginu var farið í [...]

Gauraflokkur – Lokadagur í dag

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:007. júní 2010|

Lokadagur Gauraflokks er í dag. Von er á rútunni á Holtaveg kl 16:30. Við viljum minna foreldra á að staldra við og fara vel yfir tapað fundið. Farið er vel yfir staðinn og allar flíkur sem ekki eru komnar ofan [...]

Fara efst