Unglingaflokkur – dagur 6
Stelpurnar fengu að sofa út til klukkan 10 (voru margar vaknaðar) og fengu morgunmat. Þær fóru svo út á fánahyllingu og tóku til í herbergjunum sínum áður en biblíulesturinn hófst. Í hádegismat fengum við nautagúllas og kartöflumús. Eftir matinn var [...]