Unglingaflokkur – dagur 6

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:009. ágúst 2010|

Stelpurnar fengu að sofa út til klukkan 10 (voru margar vaknaðar) og fengu morgunmat. Þær fóru svo út á fánahyllingu og tóku til í herbergjunum sínum áður en biblíulesturinn hófst. Í hádegismat fengum við nautagúllas og kartöflumús. Eftir matinn var [...]

Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 6

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:009. ágúst 2010|

Í gær var útsof og fyrir hádegismat var úrslitaleikurinn í brennó og að þessu sinnu urðu Skógarhlíð brennómeistarar. Í hádegismatinn var lasagna sem stelpurnar borðuðu með bestu lyst enda ekkert annað en meistarakokkar hér í Vindáshlíð. Veðrið var mjög gott [...]

Unglingaflokkur dagur 5, 7.ágúst.

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:008. ágúst 2010|

Morgunninn var hefðbundinn, morgunmatur, fánahylling og biblíulestur. Á biblíulestrinum ræddum við um frið og þá sérstaklega friðinn sem við getum fengið frá Guði. Í kjölfarið af biblíulestrinum drógu stelpurnar sér leynivin en sá leikur verður í gangi þangað til í [...]

Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 4 og 5

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:008. ágúst 2010|

Vegna mikilla anna gleymdist hreinlega að skrifa frétt í gær og því verður skrifað um tvo daga núna. Dagur 4 var menningardagur í Vindáshlíð, það voru haldnar kynningar á þremur löndum, þar sem þær fengu að kynnast tungumálinu og sögu [...]

Unglingaflokkur 6.ágúst

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:007. ágúst 2010|

Stelpurnar voru vaktar 9:30 í morgun og fóru í morgunmat kl. 10. Eftir morgunmat var að venju fánahylling og tiltekt á herbergjum. Biblíulestur fylgdi í kjölfarið. Stelpurnar hlusta mjög vel á morgunstundunum og taka vel undir í söngnum. Ef vel [...]

Unglingaflokkur – dagur 3

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:006. ágúst 2010|

Tæknin er eitthvað að stríða okkur og við getum því miður ekki sett inn myndir en það er verið að vinna í að laga þetta vandamál og myndirnar koma inn um leið og þessu hefur verið kippt í lag. Stelpurnar [...]

Fara efst