Öflugur vinnuflokkur í Vindáshlíð!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0020. september 2010|

Síðustu helgi var mikið um að vera í Vindáshlíð. Unnið var að því að koma vatnsmálunum í lag, en borið hefur á vatnsskorti að undanförnu. Byko er öflugur styrktaraðili þess verkefnis. Einnig kom fríður hópur hörkuduglegra sjálfboðaliða frá Auði Capital [...]

Samstarfssamningur undirritaður við Borgarneskirkju

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0017. september 2010|

Fimmtudagskvöldið 16. september undirritaði Þór Bínó Friðriksson fyrir hönd KFUM og KFUK og Þorsteinn Eyþórsson formaður sóknarnefndar í Borgarnessókn samstarfssamning um æskulýðsstarf í Borgarnesi. Starfið byrjar með fullum þunga í næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem KFUM og [...]

Leiðtoganámskeið 22. september

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0016. september 2010|

Haustnámskeið fyrir leiðtoga verður haldið miðvikudaginn 22. september, kl. 18:00 - 20:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Námskeiðið er fyrir alla leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í deildarstarfi KFUM og KFUK og er í samstarfi við kirkjuna. Markmið námskeiðsins [...]

Kompás – námskeið – Mannréttindafræðsla

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0015. september 2010|

Nú er tæpur mánuður í að námskeiðið Kompás hefjist á Holtavegi 28. Námskeið fjallar um mannréttindafræðslu og er haldið á vegum Æskulýðsvettvangsins sem er samstarf KFUM og KFUK, BÍS og UMFÍ. Gert er ráð fyrir 25 manns á námskeiðið. Skráning [...]

Top Secret

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0013. september 2010|

Top Secret verður á þriðjudögum kl. 17:00-18:00 á Holtavegi 28. Þessi fundur er einungis fyrir kvenleiðtoga og félagsmenn KFUK. Þessi fundur er aðeins fyrir 18 ára og eldri. Á þessum fundum verður tónlist, tjáning, útrás, æfingar, dans, teygjur og samræður. [...]

Fara efst