Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 1.-3. október 2010

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0022. september 2010|

Mæðgnaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð 1.-3.október 2010 fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Farið veður á einkabílum í Vindáshlíð. Vinsamlega hafið sambandi við Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK ef vantar far. Verð er aðeins kr. 9900 krónur á mann með [...]

Fjör í æskulýðsstarfinu

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0022. september 2010|

Síðastliðið mánudagskvöld var gríðarlegt fjör þegar um 50 unglingar mættu á UD KFUM og KFUK - starf í Hveragerði. Allur fjöldinn var úti í leikjum við Hveragerðiskirkju þegar nágranni kirkjunnar sá allan þennan hóp í kringum kirkjuna og honum fannst [...]

Tarzan stemning í Innri Njarðvík!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0021. september 2010|

Í gærdag var mikil stemning og fjör í Innri Njarðvík, í Akurskóla hjá YD-KFUM og KFUK deild. Það mættu um 20 krakkar og þeim var skipt í hópa. Hver hópur fékk að setja á sig andlitsmálningu og út var farið [...]

Fyrsta Bænasamvera vetrarins í Friðrikskapellu kl.12.15 í dag

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0020. september 2010|

Fyrsta Bænasamvera vetrarins verður í Friðrikskapellu við Hlíðarenda (við Valsvöllinn í Reykjavík) í dag, mánudag 20.september, kl.12.15. Sr. Jón Ómar Gunnarsson, æskulýðsprestur KFUM og KFUK leiðir bænastundina í dag. Bænasamverur verða í Friðrikskapellu alla mánudaga kl.12.15 í vetur. Allir eru [...]

Skógarvinir – Haust 2010

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0020. september 2010|

Skógarvinir er deild fyrir stráka á aldrinum 12-14 ára sem vilja tengjast Vatnaskógi. Í haust munu Skógarvinir KFUM hittast alls fimm sinnum, á föstudögum kl.17. Tveir af þessum fundum fela í sér ferð í Vatnaskóg, með tilheyrandi ævintýrum. Sjá nánar [...]

Fara efst