Æskulýðsstarfið í Hveragerði fellur niður í dag
Því miður mun YD og UD starfið í Hveragerði falla niður í dag. Hlökkum til að sjá ykkur öll í næstu viku.
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2019-01-21T11:24:54+00:0021. janúar 2019|
Því miður mun YD og UD starfið í Hveragerði falla niður í dag. Hlökkum til að sjá ykkur öll í næstu viku.
Höfundur: Unnur Ýr Kristinsdóttir|2019-01-14T15:05:28+00:0014. janúar 2019|
Nú er vetrarstarf KFUM og KFUK í æskulýðsdeildum hafið eftir jólafrí. Deildarstarf KFUM og KFUK fer fram á eftirfarandi stöðum á höfuðborgarsvæðinu: Lindakirkju, Kópavogskirkju, Fella- og Hólakirkju, Ölversdeild og Vindáshlíðardeild. Á landsbyggðini eru eftirfarandi staðir: Keflavík, Grindavík, Innri-Njarðvík, Hveragerði, Akranesi, [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2019-01-14T12:03:34+00:0014. janúar 2019|
Fyrir fermingarbörn og feður þeirra Samstarfsverkefni sóknanna í Kjalarnessprófastsdæmi og Skógarmanna KFUM í Vatnaskógi PABBAHELGI? HVAÐ ER NÚ ÞAÐ? Pabbahelgi er nýjung í fermingarstarfi sóknanna í Kjalarnesprófastsdæmi. Hér er um að ræða helgarsamveru þar sem fermingarbörn bjóða feðrum sínum, öfum, [...]
Höfundur: Ritstjórn|2019-01-14T15:54:13+00:0014. janúar 2019|
Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt vetrarstarf félagsins, deildarstarf fyrir börn og unglinga, dagskrá fyrir fullorðinsstarf og margt fleira.
Höfundur: Ritstjórn|2019-01-07T03:15:10+00:007. janúar 2019|
Um miðja þessa viku halda þrír Íslendingar til Úkraínu til að aðstoða við útdeilingu á jólaskókössum verkefnsins Jóla í skókassa. Hægt er að fylgjast með ferðalaginu á Snapchat á reikningnum „joliskokassa“.
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2019-01-03T14:29:06+00:003. janúar 2019|
Fjölskylduflokkur er frábært tækifæri að njóta þess að vera saman í notalegu andrúmslofti. Í flokknum er boðið upp á afslappaða og uppbyggilega dagskrá. Starfsmenn Vatnaskógar hugsa vel um þátttakendur, bæði í fæði og dagskrá og kapp er lagt á að [...]