Styrkur til Umhyggju

Höfundur: |2012-04-15T11:21:15+00:0013. desember 2010|

4. desember síðastliðinn var haldin Jólasýning KFUM og KFUK. Það kostaði 1.000 kr. inn á sýninguna og rennur allur ágóðinn óskiptur til Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum. Það safnaðist 37.000 kr. KFUM og KFUK þakkar öllum þeim sjálfboðaliðum sem [...]

Aðventufundur KFUM og KFUK í kvöld, 9. desember!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:15+00:009. desember 2010|

Í kvöld, fimmtudaginn 9.desember kl.20 verður hinn árlegi sameiginlegi aðventufundur KFUM og KFUK haldinn að Holtavegi 28 í Reykjavík. Aðventufundurinn er orðinn árviss hefð og fastur liður í jólaundirbúningi KFUM og KFUK. Á fundinum mun sannkölluð jólastemmning ríkja, og boðið [...]

Hindin. 25% afsláttur í desember!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:15+00:006. desember 2010|

Þórdís Klara Ágústsdóttir ljósmóðir hefur sent frá sér nýja ljóðabók. Trú, von og kærleikur eru yrkisefni Þórdísar og er bókin því tilvalin í jólapakkann. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur óskertur til sumarbúðastarfs KFUK fyrir stúlkur í Vindáshlíð. Hindin er [...]

Fara efst