4. desember síðastliðinn var haldin Jólasýning KFUM og KFUK. Það kostaði 1.000 kr. inn á sýninguna og rennur allur ágóðinn óskiptur til Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum. Það safnaðist 37.000 kr.
KFUM og KFUK þakkar öllum þeim sjálfboðaliðum sem komu að sýningunni og þeim sem mættu á sýninguna.