Þorláksmessustund KSS og KSF í Friðrikskapellu 23. desember
Fimmtudaginn 23. desember, á Þorláksmessu, munu KSS (Kristileg skólasamtök) og KSF (Kristilegt stúdentafélag) halda sameiginlega stund í Friðrikskapellu á Hlíðarenda í Reykjavík (hjá Valsheiminu og Vodafone-höllinni). Þessi stund mun líkt og undanfarin ár hefjast kl. 23:30, stundvíslega. Stundin stendur yfir [...]