Fullorðinsstarf hefst á nýju ári: Sunnudagssamkoma næsta sunnudag, 9. janúar
Nú þegar nýtt ár er gengið í garð, er dagskrá fullorðinsstarfs KFUM og KFUK á Íslandi að hefjast eftir jólaleyfi. Dagskráin er bæði fjölbreytt og spennandi, og hefur formlega göngu sína á nýju ári með sunnudagssamkomu næsta sunnudag, 9. janúar [...]