Kristniboðar í heimsókn í YD á Akureyri
Deildarstarf á Akureyri hófst í þessari viku líkt og annars staðar á landinu og voru krakkarnir svo lánsöm að fá góða gesti á fyrsta fund ársins. Það voru kristniboðarnir og hjónin Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Kristján Þór Sverrisson ásamt börnunum [...]