Það var mikið fjör á fundunum Tígull í Hveragerði í gær og mætingin var góð. Þar var spilað og farið í leiki. Í Njarðvík var fundurinn Game ON og nafnið gaf til kynna að æskulýðsstarfið væri að byrja aftur. Þangað mættu 30 krakkar og krakkarnir voru hressir og þar var farið í leiki. Lindakirkja er einnig farin af stað og það var opið hús í gær fyrir stráka í 4.-7. bekk og starfið þar byrjar af fullum krafti í næstu viku.