Biblíulestur á AD KFUM- fundi á Holtavegi 28 í kvöld

Höfundur: |2012-04-15T11:21:14+00:0020. janúar 2011|

Líkt og önnur fimmtudagskvöld yfir vetrarmánuði verður fundur hjá AD (Aðaldeild) KFUM í kvöld, fimmtudaginn 20. janúar að Holtavegi 28 í Reykjavík. Á fundi kvöldsins verður Biblíulestur, en Dr. Einar Sigurbjörnsson mun leiða lesturinn og vera með umfjöllun um fyrstu [...]

Karamelluspurningakeppni

Höfundur: |2012-04-15T11:21:14+00:0019. janúar 2011|

Starfið er byrjað í Digraneskirkju og fer vel af stað. Það var góð mæting á síðasta yngri deildarfund og hörkufjör. Fundarefnið var Karamelluspurningakeppni og voru krakkarnir spurðir margs konar trúarlegra spurninga og um allt á milli himins og jarðar og [...]

Ten Sing í fullu fjöri!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:14+00:0018. janúar 2011|

Nóg er að gera í Ten Sing og það er góð mæting á fundina. Ten Sing ætlar að setja upp stutta sýningu á vormisserinu en ekki er komin dagsetning á hana. Það er mikil tilhlökkun í hópnum fyrir sýningunni. Ten [...]

Fara efst