AD KFUM kynnir: Heimsókn í Nýsköpunarmiðstöð Íslands í kvöld, 10. febrúar

Höfundur: |2012-04-15T11:21:13+00:0010. febrúar 2011|

Í kvöld, fimmtudaginn 10. febrúar verður að venju áhugaverð dagskrá hjá Aðaldeild (AD) KFUM. Fundur kvöldsins verður þó með eilítið öðruvísi sniði en vanalega, því nú verður farið í heimsókn í Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Ingólfur Þorbjörnsson framkvæmdastjóri hefur umsjón með heimsókninni, [...]

Snjófjör í Sandgerði

Höfundur: |2012-04-15T11:21:13+00:009. febrúar 2011|

Það var unglinga fundur hjá krökkum í Sandgerði á mánudagskvöld í Safnaðarheimili Hvalsnessóknar. Það mættu hressar stúlkur sem voru tilbúnar í skemmtilega leiki. Fundarefnið var Gestur og æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK af Holtavegi fór í heimsókn til þeirra. Hópurinn fór [...]

Leiðtoganámskeið: Sjálfsmynd og samfélag

Höfundur: |2012-04-15T11:21:13+00:009. febrúar 2011|

Fjörugur hópur fólks á öllum aldri var samankominn á leiðtoganámskeiði Kirkjunnar og KFUM og KFUK sem haldið var síðast liðinn laugardag í Grensáskirkju. Yfirskrift námskeiðsins var "Sjálfsmyndin og Samfélag". Gígja Grétarsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur, fjallaði um sjálfsmynd unglinga og áhrifavalda í lífi [...]

Frábær leiðtogahelgi 28.-30. jan. í Vatnaskógi!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:13+00:008. febrúar 2011|

Dagana 28. - 29.janúar var leiðtogahelgi KFUM og KFUK haldin í Vatnaskógi. Helgin er liður í leiðtogafræðslu félagsins sem 36 ungmenni á aldrinum 15 - 18 ára tóku þátt í. Ungmennin starfa sem leiðtogar og aðstoðarleiðtogar í æskulýðsstarfi félagsins. Þátttakendur [...]

Brennómót yngri deilda 12. febrúar

Höfundur: |2012-04-15T11:21:14+00:007. febrúar 2011|

Það verður haldið brennómót yngri deilda KFUM og KFUK n.k. laugardag í íþróttahúsi Seljaskóla í Breiðholti. Mótið er opið fyrir allar yngri deildir í KFUM og KFUK. Mótið byrjar kl. 13:00 og stendur til 15:00. Yngri deildir KFUM og KFUK [...]

Fara efst