Samkoma næsta sunnudagskvöld, 13. febrúar: ,,Sjónarvottar að hátign hans“
Næsta sunnudagskvöld, 13. febrúar, verður samkoma í félagshúsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík eins og önnur sunnudagskvöld yfir vetrarmánuðina. Dagskráin er áhugaverð, en yfirskrift samkomunnar er að þessu sinni: ,,Sjónarvottar að hátign hans". Ritningartexti henni til hliðsjónar [...]