Styrktartónleikar í Friðrikskapellu í kvöld kl. 18 í tilefni Kristniboðsviku

Höfundur: |2012-04-15T11:21:12+00:004. mars 2011|

Í kvöld, föstudaginn 4. mars kl.18:00 verða styrktartónleikar í Friðrikskapellu á Hlíðarenda (við Valsvöllinn) í Reykjavík, í tilefni Kristniboðsviku Sambands íslenskra kristniboðsfélaga.Tónleikarnir verða órafmagnaðir, og róleg og notaleg stemmning mun ríkja. Ýmsir flytjendur koma fram. Allir eru hjartanlega velkomnir á [...]

Fara efst