Styrktartónleikar í Friðrikskapellu í kvöld kl. 18 í tilefni Kristniboðsviku
Í kvöld, föstudaginn 4. mars kl.18:00 verða styrktartónleikar í Friðrikskapellu á Hlíðarenda (við Valsvöllinn) í Reykjavík, í tilefni Kristniboðsviku Sambands íslenskra kristniboðsfélaga.Tónleikarnir verða órafmagnaðir, og róleg og notaleg stemmning mun ríkja. Ãmsir flytjendur koma fram. Allir eru hjartanlega velkomnir á [...]