Hvað eru ævintýraflokkar í sumarbúðum KFUM og KFUK?

Höfundur: |2012-04-15T11:20:39+00:0029. apríl 2011|

Í öllum sumarbúðum KFUM og KFUK er boðið upp á svokallaða ævintýraflokka nokkrum sinnum yfir sumarið. Ævintýraflokkar eru ólíkir öðrum hefðbundnum dvalarflokkum að því leyti að í þeim er lögð áhersla á óvæntar uppákomur og frávik frá hefðbundinni sumarbúðadagskrá. Ævintýraflokkar [...]

Ársskýrsla KFUM og KFUK 2010-2011

Höfundur: |2022-03-18T20:41:18+00:0028. apríl 2011|

Í byrjun aprílmánaðar kom ársskýrsla KFUM og KFUK fyrir starfsárið 2010-2011 út. Skýrslan hefur verið send til allra félagsmanna, og fleiri viðtakenda. Skýrslan gefur yfirlit yfir starfsemi félagsins á liðnu starfsári og felur í sér fróðleik, umfjöllun og myndir frá [...]

Listaflokkur í Ölveri -skapandi skemmtun

Höfundur: |2012-04-15T11:20:40+00:0027. apríl 2011|

Listaflokkur í Ölveri er nú haldinn í þriðja sinni undir styrkri stjórn listakonunnar Margrétar Rósar Harðardóttur sem lokið hefur Mastersgráðu í skapandi samvinnulistum frá Listaháskólanum í Bremen, en við hlið Margrétar munu starfa þaulreyndar og skapandi starfsstúlkur sem hafa áralanga [...]

Fara efst