Sunnudagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Þá er þessi sunnudagur á enda. Stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur í morgun en síðan eftir morgunmatinn hófst hópastarf. Stelpurnar völdu að fara í söng-, dans-, leiklistar- eða kærleikshóp og unnu í þeim fyrir hádegi. Þemað var kærleikur og [...]

Skeljungur styður Gauraflokk og Stelpur í stuði

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Sunnudaginn 29. maí var fjöskyldudagur hjá starfsmönnum Skeljungs í Vatnaskógi. Hoppukastalar, bátsferðir, íþróttir og ýmsir leikir voru í boði og grilluðum pylsum gerð góð skil. Skeljungur hefur ákveðið að leggja Gauraflokki í Vatnaskógi og Stelpum í stuði í Kaldarseli lið [...]

Myndir úr Vatnaskógi: 4.flokkur (20.-26. júní)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

Góðan dag, Athygli er vakin á því að myndir úr 4. flokki Vatnaskógar (20. -26. júní) er að finna á eftirfarandi slóð: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur Bestu kveðjur, Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar KFUM og KFUK s. 588-8899

Dagur 2 í 1 flokki í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

2 dagur í Vindáshlið byrjaði mjög vel, stelpurnar vöknuðu svolítið snemma og það má örugglega vera vegna mikillar spennu fyrir deginum. Eftir morgunmat og fánahyllingu fengu þær smá fræðslu um Biblíuna, hvað hún skiptist í margar bækur og hvernig hægt [...]

Vatnaskógur 3. flokkur. Veisludagur og heimferð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Nú er heimferðardagurinn runninn upp.Í gær var veisludagur, hátíðarmatur, og veislukvöldvaka með þvílíkri stemmingu. Viðburðarríkir dagar eru nú liðnir og eru menn að ljúka síðustu viðfangsefnunum. Hinn sívinsæli hermannaleikur eða klemmuleikur eins og margir kalla hann er nú eftir pizzuveisluna [...]

Fara efst