Sunnudagur í Ölveri
Þá er þessi sunnudagur á enda. Stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur í morgun en síðan eftir morgunmatinn hófst hópastarf. Stelpurnar völdu að fara í söng-, dans-, leiklistar- eða kærleikshóp og unnu í þeim fyrir hádegi. Þemað var kærleikur og [...]